31.12.2008 | 22:21
Frábær maður
Geir Hilmar Haarde er frábær forsætisráðherra og hann mun eflaust standa sig mjög vel á nýju ári. Þetta var líka mjög flott ræða hjá honum.
Brýnt að herða reglur um hegðan á fjármálamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Á hvaða lyfjum ert þú?
GK (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 22:54
Engum, en þú?
Bloggari, 31.12.2008 kl. 23:27
Þú hefur enginn rök fyrir því að hann er góður forsætisráðherra bloggari.
Það er ekki nóg að virka góðlegur til að kunna að stjórna landi ! Ræðann var ekkert nema fegrunarkrem á ljótt brunasár.
Geir H.Horde er sekur um að hafa komið með Kenningar nýfrjálshyggjunar beint úr námi sínu erlendis og þær kenningar eru að bíða skipsbrot um allann heim. Hvergi þó nánda nærri eins slæmar og hér á íslandi. Ég get skilið að það sé þyngra en tárum takið að viðurkenna að ævistarfið var mistök hjá Forsetisráðherranum. En stundum þurfa menn á lífsleiðinni að læra að horfa í eginn barm. Það gerir hann ekki. Slíkt kallast afneitun.
Farðu nú að opna augun. Ég nenni ekki að berja svona einfaldar staðreindir ofan í hausinn á þér aftur.
Már (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 05:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.